Fyrirtæki með samninga

Hverjir eru með hvað?

Hér fyrir neðan er hægt að nálgast upplýsingahefti um samninga og vörulista yfir þau hjálpartæki sem gerðir hafa verið samningar um.

Best er að prenta heftin til að lesa þau þar sem hver vöruflokkur nær oft yfir heila opnu.

Hjálpartæki í samningi/samkomulagi
(raðað eftir stafrófsröð)
Seljandi hjálpartækja/samningsaðili Samningstímabil
Bað- og salernistæki
 • Fastus ehf.
 • Stoð hf.
 • Stuðlaberg-heilbrigðistækni hef.
01.05.2018 - 30.04.2020
Bleiur
 • Olís Rekstrarland hf.
 • Rekstrarvörur ehf.
01.11.2018 - 31.10.2019
Bæklunarskór
 • Stoð hf.
 • Stoðtækni Skósmiðja ehf.
 • Össur Iceland ehf.
  (frá 01.05.2019)
01.01.1998 -

Gervilimir

 • Stoð hf.
 • Össur hf.
01.01.2016 - 31.12.2019
Hjólastólar og gönguhjálpartæki
 • Fastus ehf.
 • Sérmót ehf
 • Stoð hf.
 • Stuðlaberg-heilbrigðistækni ehf.
 • Öryggismiðstöð Íslands ehf.
01.12.2016 - 30.11.2020
Insúlíndælur
 • Inter medica ehf.
01.01.2015 - 31.12.2019
Mótefnaskotsdælur
 • Göngudeild lungna, ofnæmis og gigtar á LSH
01.01.2004 -
Næring um sondu og næringadrykkir
 •  Icepharma
 01.10.2015 - 01.10.2019
Næring - Amínósýrublanda
 •  Icepharma
 01.06.2016 - 01.10.2019
Raförvunartæki v/vandamála í grindarbotni
 • Göngudeild þvagfæraskurðdeildar LSH
01.01.2004 -
Sjúkrarúm, fólkslyftarar og fylgihlutir
 • Fastus ehf.
 • Icepharma hf.
 • Stoð hf.
 • Stuðlaberg-heilbrigðistækni ehf.
 • Titus ehf.
 • Öryggismiðstöð Íslands ehf.

01.05.2016 - 30.04.2020

Spelkur

 • Eirberg ehf.
 • Fastus ehf.
 • Stoð hf.
 • Össur hf.

01.06.2016 - 31.05.2020

 

Súrefni og súrefnissíur
 • Ísaga ehf.
01.05.2000 - 31.05.2021
Súrefnissíur, litlar, léttar og hreyfanlegar
 • Donna ehf.
 • Ísaga ehf.
01.07.2007 - 31.05.2021
Súrefnisþjónusta
 • Lungnadeild Landspítala háskólasjúkrahúss
01.07.2017-
Vinnustólar og sérstakir barnastólar
 • Fastus ehf
 • Stoð hf.
01.03.2019 - 28.02.2021
Þvagleggir og þvagpokar
 • Fastus
 • Icepharma
 • Icepharma Coloplast
 • Medor
01.11.2018 - 31.10.2019
Öndunarvélar (CPAP, BIPAP og rúmmálsstýrðar öndunarvélar)
 • Lungnadeild Landspítala háskólasjúkrahúss
01.01.2000 -
Öryggiskallkerfi
 • Securitas ehf.
 • Slökkvistöð Ísafjarðarbæjar 
 • Öryggismiðstöð Íslands ehf.

01.10.1996 -


15.03.2010-

Til baka

 


Language:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica