Iðjuþjálfun
Sjúkratryggður einstaklingur sem þarf á þjálfun að halda á rétt á allt að 15 nauðsynlegum meðferðarskiptum á 365 dögum talið frá fyrsta meðferðarskipti. Sjúkratryggður á einnig rétt á nauðsynlegri viðbótarþjálfun hafi Sjúkratryggingar Íslands samþykkt slíka meðferð.
Sjúkratryggingar Íslands greiða fyrir iðjuþjálfun samkvæmt greiðsluþátttökukerfinu. Hægt er að lesa frekar um það hér: http://www.sjukra.is/heilbrigdisthjonusta/greidsluthatttaka/
- Tengt efni Gjaldskrár Sjúkratrygginga Íslands
- Tengt efni Beiðni um iðjuþjálfun