Tengiliðastofnanir – National contact points
Öll lönd innan EES/EB eru með tengiliðastofnanir á grundvelli Landamæratilskipunar. Einstaklingar sem hafa hug á því að sækja sér læknismeðferð yfir landamæri innan EES/EB geta haft samband við viðeigandi stofnun í meðferðarlandi og fengið upplýsingar um þjónustuveitanda og fleiri gagnlegar upplýsingar.
Hér er hægt að skoða lista yfir stofnanir sem sinna þessu hlutverki innan hvers lands.
Sjúkratryggingar Íslands (alþjóðamál) er tengistofnun fyrir Ísland.
- Hafa samband við alþjóðamál international@sjukra.is eða í síma 515-0002