Námsmenn erlendis
Með námsmanni er átt við einstakling, annan en launþega eða sjálfstætt starfandi einstakling, sem stundar nám eða starfsþjálfun sem lýkur með útgáfu vottorðs um menntun sem er viðurkennd af yfirvöldum.
Taki námsmaður upp fasta búsetu eða launavinnu í námslandinu ber honum að tilkynna slíkt til Þjóðskrár og fellur hann þá ekki lengur undir íslenska tryggingavernd.
Frekari fyrirspurnum er svarað á netfanginu: [email protected]
- Umsókn um tímabundna sjúkratryggingu (námsmenn á Norðurlöndunum)
- Umsókn um endurgreiðslu erlends sjúkrakostnaðar
- Sækja um ES kortið í réttindagátt
- Sækja um Tryggingaryfirlýsingu í réttindagátt
- Listi yfir EES löndin
- Listi yfir stofnanir í EES löndunum
- Hafa samband við alþjóðamál [email protected] eða í síma 515-0002.
Fyrirspurnir vegna ES korta skal senda á netfangið [email protected].
- Réttindagátt - mínar síður