Flutningur milli landa

Reglur varðandi sjúkratryggingar eru mismunandi milli landa. Í sumum löndum eru tryggingar háðar búsetu en öðrum atvinnutengdar.


Ísland er með samninga um sjúkratryggingar við lönd innan EES og Sviss.


Þegar lögheimili hefur verið skráð til annars lands en Íslands fellur sjúkratrygging á Íslandi strax niður.

 

Þegar einstaklingar eru að flytja til annars EES lands og hefur flutt lögheimili geta þau sent inn beiðni um E-104 og þá er útbúið skjal sem staðfestir tryggingatímabil á Íslandi.


Til baka

 


Language:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica