Dvöl á hjúkrunarheimili – kostnaðarþátttaka/greiðsluþátttaka einstaklinga

Íbúar á hjúkrunarheimilum gætu þurft að taka þátt í dvalarkostnaði sínum. Þátttakan er tekjutengd og er reiknuð út frá fyrirliggjandi tekjuáætlun hjá Tryggingastofnun TR ).

 

  • TR reiknar út greiðsluþátttöku einstaklinga í dvalarkostnaði en viðkomandi sjúkrastofnun/hjúkrunarheimili sér um innheimtu.
  • Nánari upplýsingar um greiðsluþátttöku einstaklinga má fá hjá viðkomandi hjúkrunarheimili eða hjá TR .
  • Hlutverk Sjúkratrygginga í þessu er að halda eftir reiknaðri kostnaðarþátttöku af greiðslum til hjúkrunarheimila.

Sjúkratryggingar Íslands veita ekki upplýsingar um greiðsluþátttöku íbúa á hjúkrunarheimilum til einstaklinga, eða til annarra aðila.

 

Hjúkrunarheimili fá svör við fyrirspurnum um greiðsluþátttöku íbúa sinna tengt uppgjörum eins og áður.

Til baka

 


Language:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica