Ljósmæður með aðild að rammasamningi SÍ

Ljósmæður með aðild að rammasamningi SÍ geta veitt þeim konum sem óska eftir að fara heim eftir fæðingu og njóta þjóustu ljósmóður.  Þær konur sem fara í heimaþjónustu þurfa að fara heim 6 - 36 tímum eftir fæðingu samkvæmt rammasamningi.

 

Fæðing í heimahúsi

Sjúkratryggingar Íslands greiða kostnað vegna aðstoðar ljósmóður við fæðingu í heimahúsi.

Móðir sem fæðir í heimahúsi á rétt á dagpeningum í tíu daga frá því að fæðing hefst. Dagpeningar eru jafnháir sjúkradagpeningum. Sjá upphæð sjúkradagpeninga.

Ljósmæður með aðild að rammasamningi

 

Til baka

 


Language:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica