Sérfræðilæknar

Rammasamningur er nú milli Sjúkratrygginga Íslands og sérgreinalækna sem tók gildi 1.janúar 2014.

 

Greiðslur einstaklinga fyrir sérfræðiþjónustu eftirtalinna lækna eru skv. reglug. um hlutdeild sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu. Sjá  Lög og reglugerðir

 

 

Ef sjúklingur leitar til sérgreinalæknis sem ekki er aðili að rammasamningi SÍ og Sérgreinalækna þarf viðkomandi að greiða fullt gjald fyrir þjónustuna.

Eftirtaldir sérgreinalæknar eru nú aðilar að rammasamningi:

Sérfræðilæknar á samningi

 

Fyrirspurnir varðandi læknareikninga er hægt að senda á netfangið; laeknareikningar@sjukra.is

 

 

 

Dæmi um sérgreinar lækna:

     
 Augnlæknar  Endurhæfingarlæknar Lyflæknar
 Barnalæknar  Skurðlæknar Blóðfræðingar
 Bæklunarlæknar  Svæfingarlæknar Efnaskiptalæknar
 Geðlæknar  Krabbameinslæknar Gigtarlæknar
 Barnageðlæknar  Taugalæknar Hjartalæknar
 Háls-, nef- og eyrnalæknar  Þvagfæralæknar Lungnalæknar
 Húðlæknar  Öldrunarlæknar Meltingarlæknar
 Kvensjúkdómalæknar   Lýtalæknar Nýrnalæknar
    Ofnæmis- og ónæmislæknar
Til baka

 


Language:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica