Sérfræðilæknar

Rammasamningur milli Sjúkratrygginga Íslands og sérgreinalækna sem tók gildi 1.janúar 2014 og rann út 31. desember 2018.

Sjúkratryggingar Íslands taka þátt í kostnaði vegna þjónustu sérgreinalækna samkvæmt gjaldskrá sbr. reglugerð nr. 1255/2018 um endurgreiðslu kostnaðar vegna þjónustu sjálfstætt starfandi sérgreinalækna sem starfa án samnings við Sjúkratryggingar Íslands.

Gefin hefur verið út endurgreiðslureglugerð sem unnið er eftir þar til annað er ákveðið, sjá Lög og reglugerðir

Gjaldskrár má finna undir " fjárhæðir og gjaldskrár "

Fyrirspurnir varðandi læknareikninga er hægt að senda á netfangið; [email protected]

Ef læknir krefur sjúkling um aukagjald umfram það sem segir í gjaldskrá þá ganga þau gjöld ekki upp í greiðsluþátttökukerfið.

 

Til baka

 


Language:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica