Gildissvið reglugerðar
Greiðslur fyrir eftirtalda flokka telja inn í greiðsluþátttökukerfið
- Heilsugæsluþjónusta
- Komur á sjúkrahús
- Komur til sérgreinalækna á sjúkrahúsum
- Komur til sérgreinalækna utan sjúkrahúsa
- Rannsóknir
- Geisla- og myndgreiningar
- Sálfræðiþjónusta barna
Greiðslur fyrir þjálfun
- Sjúkraþjálfun
- Talþjálfun
- Iðjuþjálfun
- Meðferð húðsjúkdóma