Talmeinafræðingar

Samningur

Þegar talmeinafræðingur hefur störf samkvæmt rammasamningi, þarf hann að skrifa undir yfirlýsingu vegna tengingar við upplýsingakerfi Sjúkratryggingar Íslands.   Samninginn má senda undirritaðan til Sjúkratrygginga Íslands, bt. Sjúkraþjónustudeild -Þjálfun, Rauðarárstíg 10, 150 Reykjavík.

Samningur Sí og notanda vegna tengingar við upplýsingakerfi Sjúkratrygginga Íslands


Talmeinafræðingur sem hefur störf

Talmeinafræðingur sem hefur störf þarf að senda tilskilin gögn til Sjúkratrygginga Íslands og fá staðfestingu frá stofnunni áður en störf eru hafin:

Gögnin eru:

  • Tilkynning um sjálfstæðan rekstur
  • Afrit af löggildingu talmeinafræðings
  • Staðfestingu á sjúklingatryggingu
  • Staðfesting á frjálsri ábyrgðartryggingu
  • Undirritaður samningur SÍ og notanda vegna tengingar við upplýsingakerfi SÍ      (í tvíriti)
  • Staðfesting landlæknis á að viðkomandi talmeinafræðingur uppfylli faglegar lágmarkskröfur til reksturs þeirrar heilbrigðisþjónustu sem tilkynnt var um.


Eftirtaldir talmeinafræðingar eru með samning við Sjúkratryggingar Íslands (SÍ):

Nafn  Starfsstöð Heimilisfang
Símanúmer
Anna María Gunnarsdóttir Talþjálfun Reykjavíkur Bolholti 6,  105 Reykjavík 553 5030 553 5031
Anna Ósk Sigurðardóttir  Mál og tal  Melabraut 29, 220 Hafnarfjörður  
Anna Stefanía Vignisdóttir Talþjálfun barna og ráðgjöf ehf Upphæðum 15, 801 Selfossi  555 0342 
 Auður Hallsdóttir  Talþjálfun Reykjavíkur  Bolholti 6, 105 Reykjavík  
Álfhildur E Þorsteinsdóttir    Breiðumörk,  810 Hveragerði  847 0945 
Ásdís Bragadóttir Talstofa - Talþjálfun
talstofa@simnet.is
Garðatorg 1, 210 Garðabæ  565 1221 
 845 8118 
Ásta Sigurbjörnsdóttir Talstöðin Hamraborg 1,  200 Kópavogi 544 5004 
Ásthildur B. Snorradóttir Talþjálfun Reykjavíkur

Bolholti 6,  105 Reykjavík

553 5030  553 5031
Berglind Bjarnadóttir  Talþjálfun Reykjavíkur  Bolholti 6,  105 Reykjavík 553 5030  553 5031
Bjarnfríður Leósdóttir  Talþjálfun Reykjavíkur

Bolholti 6,  105 Reykjavík 

553 5030  553 5031
Berglind Ósk Guðmundsdóttir Talþjálfun Suðurnesja Austurbraut 3,  230 Reykjanesbæ  899 5372 
Bryndís Guðmundsdóttir Trappa ehf. 
bryndis@trappa.is
 Aðalstræti 12, 101 Reykjavík   555 6363 
Bryndís Guðmundsdóttir Talþjálfun Reykjavíkur

Bolholti 6,  105 Reykjavík 

553 5030  553 5031
Dagný Annasdóttir  

Talmeinastofan lestur-mál ehf

Stjórnsýsluhús Ísafjarðarbæjar,
Hafnarstræti 1,  400 Ísafjörður
 462 2229 
Erla Agnes Guðbjörnsdóttir Talþjálfun Reykjavíkur

Bolholti 6,  105 Reykjavík 

553 5030  553 5031
Erla Hafsteinsdóttir Talþjálfun Reykjavíkur

Bolholti 6,    105 Reykjavík 

553 5030   553 5031 
Eva Engilráð Thoroddsen  Talsetrið ehf,   Furugerði 3, 105 Reykjavík  
Eyrún Björk Einarsdóttir  Talþjálfun Austurlands ehf,  Miðási 1-5,  700 Egilsstaðir    855 5571 
Eyrún Ísfold Gísladóttir Talþjálfun Reykjavíkur

Bolholti 6,   105 Reykjavík 

5535030      553 5031 

Eyrún S. Ingvadóttir Talmeinafræðingar Furuvöllum 13.         600 Akureyri
462 6690 
Gerður Guðjónsdóttir   Talsetrið ehf,   Furugerði 3, 105 Reykjavík   
Gréta  Þuríður Pálsdóttir Talstöðin Hamraborg 1,    200 Kópavogi 544 5004 
Guðfinna Guðrún Guðmundsdóttir Talstöðin  

Hamraborg 1,  200 Kópavogi                           

544 5004 
Guðrún Blöndal  Okkar talþjálfun ehf  Höfðabakka 9, 110 Reykjavík  
Halla Marinósdóttir  Talþjálfun Suðurlands Austurvegi 42, 800 Selfoss   692-9982 
Halldóra Haraldsdóttir  Talmeinafræðingur Akureyri
Hildigunnur Kristinsdóttir Talþjálfun Suðurnesja Hafnargata 27a,  230 Reykjanesbær  866 9110 
Hólmfríður Árnadóttir Talþjálfun barna og ráðgjöf Uppphæðir 15,  801 Selfoss 555 0342 
Ingibjörg Huld Þórðardóttir Talmeinafræðingur 550 Sauðárkrókur
Íris Wigelund Pétursdóttir Talþjálfun Reykjavíkur  Bolholti 6, 105 Reykjavík 553 5030  553 5031 
Jóhanna Einarsdóttir Talþjálfun Reykjavíkur Bolholti 6, 105 Reykjavík 553 5030   553 5031
Kristín Lára Halldórsdóttir  Talþjálfun Reykjavíkur  Bolholti 6, 105 Reykjavík  553 5030 
Kristinn Hilmarsson Talþjálfun Suðurnesja Austurbraut 3, 230 Reykjanesbæ 899 5372 
Kristín T. Þórarinsdóttir Talþjálfun Reykjavíkur Bolholti 6, 105 Reykjavík 553 5030  553 5031
Kristín María Gísladóttir Talmeinastofna   Furuvellir 13, 600 Akureyri  462 6690 
Linda Björk Markúsardóttir Talþálfun Reykjavíkur  Bolholti 6 553 5030  553 5031
Ragnheiður Dagný Bjarnadóttir Talþálfun Reykjavíkur  Bolholti 6 553 5030  553 5031
Rakel Guðfunnsdóttir Okkar talþjálfun ehf  Höfðabakka9, 110 Reykjavík  
Signý Einarsdóttir  Talstöðin Hamraborg 1,  200 Kópavogi 544-5004 
Sigríður Ísleifsdóttir Talstöðin Hamraborg 1, 200 Kópavogi 544-5004 
Silja Jóhannsdóttir  Talþjálfun Reykjavíkur  Bolholti 6, 105 Reykjavík 553 5030  553 5031
Signý Gunnarsdóttir Talsetrið  108 Reykjavík  
Sonja Magnúsdóttir Talmeinafræðingur Talþjálfun Norðurlands, 600 Akureyri 462 6690 
Sólveig Arnardóttir  Talmeinafræðingur  Aðalstræti 12, 101 Reykjavík  
Stella Hermannsdóttir  Talstöðin  Hamraborg1, 201 Kópavogur  
Tinna Sigurðardóttir    Talmeinafræðingur    
Tinna Tómasdóttir  Talmeinafræðingur  900 Vestmanneyjar  
Valdís Birna Guðjónsdóttir  Mál og tal Hafnarfirði 571 5342 
Valdís Ingibjörg Jónsdóttir  Talmeinafræðingur 600 Akureyri
Þór Elmar Þórðarson  Talmeinafræðingur  300 Akranesi  
Þóra Sæunn Úlfsdóttir Talþjálfun Reykjavíkur Bolholti 6,  105 Reykjavík 553 5030 553 5031
*Hægt að nálgast upplýsingar á vefsíðu talmeinafræðinga á talmein.is

Til baka

 


Language:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica