Sjúkrahótel í Reykjavík og Gistiþjónusta á Akureyri
Reykjavík
Þeir sem þurfa á sjúkrahóteli í Reykjavík að halda er bent á að leita beint til sjúkrahótels Landspítala.
https://www.landspitali.is/sjuklingar-adstandendur/deildir-og-thjonusta/sjukrahotel-landspitala/
Sjúkratryggðir greiða ákveðinn hluta af kostnaði við dvöl þar og fer það gjald samkvæmt reglugerð um sjúkrahótel. Sjúkratryggingar Íslands taka ekki þátt í þeim kostnaði.
Læknir, ljósmóðir eða hjúkrunarfræðingur fyllir út þar til gerða beiðni fyrir gistiþjónustu, og er beiðninni framvísað við innritun á gististað.
Rammasamningur um gistiþjónustu á Akureyri
Rekstraraðilar gististaða geta óskað eftir aðild að samningum að uppfylltum ákveðnum skilyrðum sem sjá má nánar í rammasamning um gistingu á Akureyri.
Umsókn um aðild að rammasamningi Sjúkratrygginga Íslands og gististaða skal senda á netfangið: [email protected]