Sérfræðilæknar

Rammasamningur milli Sjúkratrygginga Íslands og sérfræðilækna sem tók gildi 1. janúar 2014 og rann út 31. desember 2018.

ELæknafélag Reykjavíkur og Sjúkratryggingar Íslands vilja koma á framfæri að þó að ekki hafi náðst að framlengja rammasamningi um þjónustu sérgreinalækna nú um áramótin þá er það sameiginlegur vilji beggja aðila að það ástand sem skapast 1. janúar n.k. komi ekki niður á notendum þjónustunnar.

Sjúkratryggingar Íslands munu gefa út endurgreiðslugjaldskrá sem unnið verður eftir þar til annað er ákveðið, sjá reglugerð.

Frekari fyrirspurnir er hægt að senda á netfangið: laeknareikningar@sjukra.is  einnig er hægt að hringja í síma 515 0000 eða 515 0003

Gjaldskrár 1. janúar 2019

Gjaldskrá sérgreinalækna 1. janúar 2019

Gjaldskrá efniskostnaðar 1.janúar 2019

 

Frá 1. janúar 2020 er einingarverð sérgreinalækna 439 kr.

Frá 1 janúar 2019 er einingarverð sérgreinalækna 427 kr.

Frá 1. júlí  2018 er einingarverð sérgreinalækna 419 kr.


Ef læknir ætlar að hefja störf og senda reikninga til Sjúkratrygginga Íslands samkvæmt endurgreiðslugjaldskrá skal senda inn eftirfarandi gögn:

  • Ljósrit af íslensku sérfræðileyfi
  • Staðfesting frá landlækni um að rekstur uppfylli faglegar kröfur og önnur skilyrði í heilbrigðislöggjöf. Sjá nánar á heimasíðu landlæknis: http://www.landlaeknir.is/gaedi-og-eftirlit/heilbrigdisthjonusta/rekstur/tilkynningar-um-rekstur/
  • Staðfesting á sjúklingatryggingu
  • Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu
  • Notendasamningur við SÍ vegna sérfræðilækna
Til baka

 


Language:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica