Sálfræðingar


Sálfræðingur sem óskar eftir að gerast aðili að rammasamningi sálfræðinga og SÍ þarf að fylla út umsóknareyðublað "Umsókn um aðild að rammasamning sálfræðinga og SÍ" eyðublaðið má finna á eftirfarandi slóð:

https://www.sjukra.is/heilbrigdisstarfsfolk/samningar-um-heilbrigdisthjonustu/Rammasamningur sálfræðinga og SÍ

Breytingar á rammasamning 1. des 2016

Breytingar á rammasamning sálfræðinga - einingaverð 1.febrúar 2017

Breytingar á rammasamning sálfræðinga - hópameðferð 1. febrúar 2017

Breytingar á rammasamning sálfræðinga 1. febrúar 2018

 

Eftirfarandi gögn þurfa að fylgja umsókninni:

  • Staðfesting á námskeiði í siðareglum
  • Staðfesting á að starfsreynsla sé að lágmarki 4 1/2 ár
  • Staðfesting á lágmarks 2 1/2 ára starfsreynslu af meðferðarvinnu með börnum og unglingum
  • Staðfesting á einkahandleiðslu
  • Staðfesting á fræðslunámskeiðum um málefni barna og foreldra
  • Staðfesting landlæknis á að starfsstofa umsóknaraðila uppfylli fagleg skilyrði
  • Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu- og sjúklingatryggingu
  • Löggilding

Frekari fyrirspurnir er hægt að beina á netfangið  laeknareikningar@sjukra.is eða hringja í síma 515 0000 eða 515 0003

Til baka

 


Language:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica