Rafræn samskipti við Sjúkratryggingar Íslands

Á þessari síðu eru tæknilegar upplýsingar sem tengjast einstökum verkefnum vegna rafrænna samskipta við veitendur heilbrigðisþjónustu (VHÞ).  

Sjúkratryggingar Íslands (SÍ) leggja áherslu á að upplýsingarnar dugi tæknimönnum til að útfæra samskiptin í sínum kerfum. Allar ábendingar og athugasemdir eru vel þegnar á netfang gtk@sjukra.is

 

Til baka

 


Language:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica