Skýrslur um lyfjakostnað
Á lyfjadeild Sjúkratrygginga Íslands er fylgst með lyfjakostnaði og þróun hans. Upplýsingar um almenna lyfjanotkun og lyfjakostnað eru fengnar úr tölfræðigagnagrunni Sjúkratrygginga Íslands. Grunnurinn byggir á upplýsingum um alla afgreidda lyfseðla sem apótek senda stofnuninni með rafrænum hætti. Í tölfræðigrunninum eru eingöngu upplýsingar um notkun lyfseðilsskyldra lyfja afgreiddum úr apótekum, en hvorki upplýsingar um lausasölulyf sem seld eru án lyfseðils né lyf sem notuð eru á sjúkrahúsum eða öðrum stofnunum.
- Lyfjakostnaður sjúkratrygginga 2016
- Lyfjakostnaður sjúkratrygginga 2015
- Kostnaður og notkun almennra lyfja 2011-2013
- Lyfjakostnaður sjúkratrygginga 2013
- Lyfjakostnaður sjúkratrygginga 2012
- Kostnaður og notkun almennra lyfja 2010-2012
- Lyfjakostnaður sjúkratrygginga 2011
- Kostnaður og notkun almennra lyfja 2009-2011
- Kostnaður og notkun lyfja afgreiddra úr apótekum 2008-2010, excel skjal
- Kostnaður og notkun lyfja afgreiddra úr apótekum 2008-2010
- Lyfjakostnaður sjúkratrygginga 2010
- Lyfjakostnaður sjúkratrygginga 2010 (fyrri helmingur)
- Kostnaður og notkun lyfja afgreiddra úr apótekum 2007-2009
- Lyfjakostnaður sjúkratrygginga 2009 (1 mb)
- Lyfjakostnaður sjúkratrygginga 2008
- Kostnaður sjúkratrygginga vegna lyfja gegn teppusjúkdómum í öndunarvegi 2008
- Kostnaður sjúkratrygginga vegna blóðþrýstingslyfja 2008
- Kostnaður sjúkratrygginga vegna flogaveikilyfja 2008
- Lyfjakostnaður Sjúkratrygginga Íslands á fyrsta ársþriðjungi (jan-apr) 2008
- Kostnaður sjúkratrygginga vegna örvandi lyfja, lyfja sem notuð eru við ADHD og lyfja sem efla heilastarfsemi 2007
- Kostnaður sjúkratrygginga vegna þunglyndislyfja 2007
- Lyfjakostnaður sjúkratrygginga 2007
- Lyfjakostnaður sjúkratrygginga og lyfjanotkun 2006
Bæklingar
- Tengt efni Staðtölur almannatrygginga