Hvaða þjónusta er útboðsskyld?

 

75200000-8 Þjónusta við samfélagið
75231200-6 Þjónusta vegna varðhalds eða endurhæfingar sakamanna
75231240-8 Þjónusta skilorðseftirlits
79611000-0 Aðstoð við atvinnuleit
79622000-0 Útvegun starfsfólks við húshjálp
79624000-4 Útvegun hjúkrunarfólks
79625000-1 Útvegun heilbrigðisstarfsfólks
85000000-9 Heilbrigðis- og félagsþjónusta
85100000-0 Heilbrigðisþjónusta
85110000-3 Þjónusta á sjúkrahúsum og tengd þjónusta
85111000-0 Þjónusta á sjúkrahúsum
85111100-1 Skurðaðgerðir á sjúkrahúsum
85111200-2 Lyfjameðferð á sjúkrahúsum
85111300-3 Þjónusta kvensjúkdómalækna á sjúkrahúsum
85111310-6 Glasafrjóvgunarþjónusta
85111320-9 Þjónusta fæðingarlækna á sjúkrahúsum
85111400-4 Endurhæfingarþjónusta á sjúkrahúsum
85111500-5 Geðlæknisþjónusta á sjúkrahúsum
85111600-6 Stoðtækjaþjónusta
85111700-7 Súrefnismeðferð
85111800-8 Meinafræðileg þjónusta
85111810-1 Blóðgreiningarþjónusta
85111820-4 Bakteríufræðileg greiningarþjónusta
85111900-9 Himnuskilunarþjónusta á sjúkrahúsum
85112000-7 Stoðþjónusta fyrir sjúkrahús
85112100-8 Rúmfataþjónusta fyrir sjúkrahús
85112200-9 Umönnunarþjónusta göngudeildarsjúklinga
85120000-6 Heilsugæsla og þjónusta lækna
85121000-3 Læknaþjónusta
85121100-4 Þjónusta heimilislækna
85121200-5 Þjónusta lyflækna
85121210-8 Kvensjúkdóma- eða fæðingalækningaþjónusta
85121220-1 Sérfræðiþjónusta vegna nýrnasjúkdóma eða taugakerfis
85121230-4 Sérfræðiþjónusta vegna hjartalækninga eða lungnalækninga
85121231-1 Hjartalækningaþjónusta
85121232-8 Lungnalækningaþjónusta
85121240-7 Þjónusta vegna háls-, nef- og eyrnasjúkdóma eða heyrnarmælinga
85121250-0 Þjónusta vegna meltingarsjúkdóma og öldrunarlækninga
85121251-7 Þjónusta vegna meltingarsjúkdóma
85121252-4 Öldrunarlækningaþjónusta
85121270-6 Þjónusta geðlækna eða sálfræðinga
85121271-3 Þjónusta við heimili fyrir sálrænt veika
85121280-9 Þjónusta augnsérfræðinga, húðsjúkdómasérfræðinga eða bæklunarskurðlækna
85121281-6 Þjónusta augnsérfræðinga
85121282-3 Þjónusta húðsjúkdómasérfræðinga
85121283-0 Þjónusta bæklunarskurðlækna
85121290-2 Þjónusta barna- eða þvagfærasérfræðinga
85121291-9 Þjónusta barnalækna
85121292-6 Þjónusta þvagfærasérfræðinga
85121300-6 Þjónusta skurðlækna
85130000-9 Tannlækningar og tengd þjónusta
85131000-6 Tannlækningar
85131100-7 Tannréttingar
85131110-0 Tannréttingaskurðlækningar
85140000-2 Ýmis heilbrigðisþjónusta
85141000-9 Þjónusta heilbrigðisstarfsfólks
85141100-0 Ljósmæðraþjónusta
85141200-1 Þjónusta hjúkrunarfræðinga
85141210-4 Húsvitjanir og heimahjúkrun
85141211-1 Himnuskilun í heimahúsum
85141220-7 Ráðgjafarþjónusta hjúkrunarfræðinga
85142000-6 Þjónusta sjúkraliða
85142100-7 Þjónusta sjúkraþjálfara
85142200-8 Smáskammtalækningaþjónusta
85142300-9 Hreinlætisþjónusta
85142400-0 Heimsending á vörum til nota við lausheldni
85143000-3 Sjúkraflutningar
85144000-0 Heilbrigðisþjónusta á dvalarheimilum
85144100-1 Hjúkrun á dvalarheimilum
85145000-7 Þjónusta læknisfræðilegra rannsóknarstofa
85146000-4 Þjónusta blóðbanka
85146100-5 Þjónusta sæðisbanka
85146200-6 Þjónusta líffærabanka
85147000-1 Heilbrigðisþjónusta í fyrirtækjum
85148000-8 Læknisfræðileg greiningarþjónusta
85149000-5 Þjónusta lyfsala
85150000-5 Læknisfræðileg myndgreiningarþjónusta
85160000-8 Þjónusta sjóntækjafræðinga
85170000-1 Þjónusta nálastungulækna og hnykklækna
85171000-8 Nálastungulækningaþjónusta
85172000-5 Hnykklæknaþjónusta
85200000-1 Dýralækningaþjónusta
85210000-3 Húsdýraræktun
85300000-2 Félagsráðgjöf og þjónusta tengd henni
85310000-5 Félagsráðgjafarþjónusta
85311000-2 Félagsþjónusta með dvöl á stofnun eða heimili
85311100-3 Velferðarþjónusta fyrir aldraða
85311200-4 Velferðarþjónusta fyrir fatlaða
85311300-5 Velferðarþjónusta fyrir börn og ungmenni
85312000-9 Félagsráðgjöf án dvalar á stofnun
85312100-0 Dagvistunarþjónusta
85312110-3 Dagvistun barna
85312120-6 Dagvistun fatlaðra barna og ungmenna
85312200-1 Heimsending matvara
85312300-2 Leiðbeininga- og ráðgjafarþjónusta
85312310-5 Leiðbeiningaþjónusta
85312320-8 Ráðgjöf
85312330-1 Fjölskylduáætlanir
85312400-3 Velferðarþjónusta, ekki á vegum dvalarstofnana
85312500-4 Endurhæfingarþjónusta
85312510-7 Starfstengd endurhæfing
85320000-8 Félagsþjónusta
85321000-5 Stjórnsýsla á sviði félagsþjónustu
85322000-2 Aðgerðaáætlanir á vegum sveitarfélaga
85323000-9 Heilsugæsla á vegum sveitarfélaga
98133100-5 Þjónusta félaga er vinna að almannaheill og bættu þjóðfélagi
98133000-4 Þjónusta félagasamtaka
98200000-5 Ráðgjafarþjónusta vegna jafnra tækifæra
98500000-8 Einkaheimili með launuðu starfsfólki
98513000-2 Starfsmannamiðlun fyrir heimili
98513100-3 Þjónusta afleysingafólks fyrir heimili
98513200-4 Þjónusta skrifstofufólks fyrir heimili
98513300-5 Fólk í tímabundnu starfi fyrir heimili
98513310-8 Heimahlynning
98514000-9 Heimilishjálp

Um þjónustu skv. 1. gr. reglugerðar nr. 1000/2016  gilda sérreglur.

Í megin atriðum felur það í sér að vegna kaupa á sértækri þjónustu samkvæmt reglugerðinni er nægilegt að auglýsa innkaupin fyrirfram með forauglýsingu. Í forauglýsingunni skal vísað sérstaklega til þeirrar tegundar þjónustu sem gera á samninga um. Þar skal koma fram að samningarnir verði gerðir án frekari birtingar og áhugasömum aðilum boðið að láta áhuga sinn í ljós skriflega. Tímabil sem forauglýsing tekur til skal vera mest 36 mánuðir frá þeim degi þegar auglýsing er send til birtingar. Þótt heimilt sé að nota forauglýsingu, má einnig auglýsa sérstakt útboð og leyfilegt er að velja að vild innkaupaferla sem lögin bjóða upp á.  

Athugið að mun fleiri tegundir þjónustu eru taldar upp í reglugerð nr. 1000/2016 um innkaup sem falla undir félagsþjónustu og aðra sértæka þjónustu og er hægt að finna númerin og skýringar í innkaupaorðasafni (CPV) hér:

 

Til baka

 


Language:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica