Heilsugæsla
Sjúkratryggingar taka til heilsugæslunnar og því biðja Sjúkratryggingar Íslands heilbrigðisstarfsfólk og starfsfólk heilsugæslustöðva um að fylgjast vel með breytingum og slíku hjá sjúkratryggingum og óska jafnframt eftir aðstoð við að upplýsa notendur heilsugæslustöðva um þær.
- Tilvísun Reglugerð um um hlutdeild sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu.nr. Nr. 1182/2013 - gildir frá 1. janúar 2014
- Reglugerð um um hlutdeild sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu.nr. 1100/2012 - gildir frá 1. janúar 2013
- Tengt efni Hvað á ég að greiða fyrir læknisþjónustu og heilsugæslu? - gjaldskrá:
Frá 7. júlí 2014 - Tengt efni Listi yfir heilsugæslustöðvar Vefur Landlæknisembættis