Skilríki EES ríkisborgara

 

Hér að neðan eru dæmi um skilríki. Athugið aðlistinn er ekki tæmandi.

Belgia-Kort
Belgía

Bretland-Kort
Bretland

Frakkland-Kort
Frakkland

Kort-Spann-
Spánn – athugið að á eldri gerðum persónuskilríkjanna kemur ríkisfang ekki fram.

Polland-Kort
Pólland – á skilríkjunum kemur hvergi fram nationality en í smá letrinu á bakhlið kortsins kemur fram að skilríkin séu aðeins gefin út til pólskra ríkisborgara.

 Austurriki-Kort1Austurriki-Kort2
Austurríki – á skilríkjum frá Austurríki kemur hvergi fram nationality en skv. upplýsingum frá ræðisskrifstofu Austurríkis eru kortin aðeins gefin út til austurrískra ríkisborgara.

 

Hægt er að fá frekari upplýsingar um réttindi ósjúkratryggðra einstaklinga sem njóta réttinda skv. milliríkjasamningum hjá alþjóðamálum SÍ, [email protected].

 

Til baka

 


Language:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica