Fylgiskjöl fyrir ríkisborgara frá EES-landi:

  • Ljósrit af báðum hliðum evrópska sjúkratryggingakortinu (ES-kortið) (sjá dæmi um útlit kortsins hér) eða E-vottorði (E-111)
  • Ljósrit af vegabréfi eða öðrum persónuskilríkjum sem staðfesta ríkisfang viðkomandi. Athugið að á skírteininu þarf að koma fram ríkisfang viðkomandi, nationality og mynd. Dæmi um persónuskilríki önnur en vegabréf.
  • Fylgiblað vegna EES-borgara
  • Á reikningi þarf að koma fram skilgreining á þjónustu skv. gjaldskrá. Ef um sjúkrahúsinnlögn er að ræða þarf að koma fram DRG verð.
  • Þegar um er að ræða röntgen eða rannsóknir þarf einingafjöldi að vera skráður á reikninginn.
  • Ef ekki kemur skýrt fram á reikningi eðli þjónustunnar og/eða ef um viðamikla aðgerð er að ræða þarf læknabréf einnig að fylgja
Til baka

 


Language:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica