Ríkisborgarar EES á biðtíma eftir sjúkratryggingu og námsmenn sem dvelja 6 mánuði eða styttra á Íslandi

Ríkisborgarar EES landa sem skráðir eru með lögheimili í þjóðskrá hér á landi en eru á 6 mánaða biðtíma eftir sjúkratryggingu eiga rétt á þjónustu líkt og ferðamenn ef um tímabundna dvöl er að ræða. Þetta á einnig við þó dvölin sé lengri en sex mánuðir. Námsmenn sem koma hingað til dvalar, hvort sem dvölin er sex mánuðir eða lengri njóta sömu réttinda. Einstaklingar sem falla undir þetta þurfa að framvísa ES korti og vegabréfi auk þess sem námsmenn þurfa að framvísa staðfestingu á námi.

Til baka

 


Language:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica