Fylgiskjöl fyrir ríkisborgara norðurlandanna:

 

Þegar reikningar vegna ríkisborgara EES eru sendir Sjúkratryggingum Íslands þurfa þessi gögn að fylgja með:

  • Ljósrit af persónuskilríki sem staðfestir búsetu á Norðurlöndum.
  • Fylgiblað vegna EES-borgara: Fylgiblað með reikningum fyrir einstaklinga sem njóta réttinda skv milliríkjasamningum.
  • Á reikningi þarf að koma fram skilgreining á þjónustu skv. gjaldskrá. Ef um sjúkrahúsinnlögn er að ræða þarf að koma fram DRG verð.
  • Þegar um er að ræða röntgen eða rannsóknir þarf einingafjöldi að vera skráður á reikninginn.
  • Ef ekki kemur skýrt fram á reikningi eðli þjónustunnar og/eða ef um viðamikla aðgerð er að ræða þarf læknabréf einnig að fylgja.
Til baka

 


Language:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica