Hvernig lítur ES kortið út?
Framhlið evrópska sjúkratryggingakortsins getur verið mismunandi eftir útgáfuríki en bakhlið kortsins er alltaf svipuð.
Sjá frekari útgáfu af ES kortunum hér: https://ec.europa.eu/social/main.jsp?catId=653&langId=en