Hvað þarf að fylgja með reikningnum?

 

Nauðsynlegt er að öll fylgiskjöl fylgi reikningum til Sjúkratrygginga Íslands vegna ósjúkratryggðra einstaklinga sem njóta réttinda skv. milliríkja-samningum. Reikningar þurfa að vera gefnir út skv. bókhaldslögum.

 

  • Auk fylgiblaðs vegna EES-borgara  með reikningum, afriti af nauðsynlegum persónuskilríkjum og ES korti.

  • Ef um er að ræða röntgen eða blóðrannsókn þarf einingafjöldi að koma fram á reikningnum
  • Ef um sjúkrahúsinnlögn er að ræða eða viðamikil læknisverk þarf læknabréf sem staðfestir nauðsyn meðferðarinnar að fylgja reikningum auk útprentunar með upplýsingum DRG verð vegna innlagnar.
Til baka

 


Language:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica