Ferðamenn á Íslandi
Kostnaður vegna einstaklinga sem njóta réttinda samkvæmt milliríkjasamningum um sjúkratryggingar
Þegar um tímabundna dvöl er að ræða og borgara sem sjúkratryggður er í samningsríki skal hann fá nauðsynlega læknisfræðilega aðstoð á meðan á dvöl stendur ef tekið er mið af eðli aðstoðarinnar og ætlaðri tímalengd dvalarinnar.
Frekari upplýsingar eru veittar á netfanginu [email protected]
Sjá upplýsingar einnig hér.