Heilbrigðisstarfsfólk

Starfsfólk Sjúkratrygginga Íslands er í miklum samskiptum við aðila sem starfa innan heilbrigðiskerfisins.

Hér er að finna upplýsingar fyrir heilbrigðisstarfsfólk.

Nýtt greiðsluþátttökukerfi

Breytingar á lögum um sjúkratryggingar nr. 112/2008 voru samþykktar á Alþingi þann 2. júní sl. Þar var samþykkt nýtt greiðsluþátttökukerfi sjúkratryggðra fyrir heilbrigðisþjónustu og tekur það gildi 1.maí 2017.  Frekari upplýsingar má finna hér. 


 


Language:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica