Boðskort – Hjálpartækjamiðstöð 25 ára – opið hús 18. nóvember

  • Hjálpartækjamiðstöð 25 ára

Í tilefni af 25 ára afmæli Hjálpartækjamiðstöðvar Sjúkratrygginga Íslands bjóðum við þér/ ykkur öllum á opið hús, föstudaginn 18. nóvember frá kl 12:00 – 15:30 að Vínlandsleið 16. Meðal þess sem verður í boði er:

  • Kynning á sögu og starfssemi Hjálpartækjamiðstöðvar í máli og myndum
  • Gestum gefst kostur á að prófa hjálpartæki, eins og þrautabraut fyrir hjólastóla, sokkaífæru og lyftara svo eitthvað sé nefnt
  • Setráðgjöf þar sem starfsmenn leiðbeina um góðar setstöður
  • Kynning á vefsíðu hjálpartækjamiðstöðvar SÍ
  • Grillaðar pylsur og gos, piparkökur og kaffi

Komið og gleðjist með okkur á þessum tímamótum og mætið með góða skapið!

 

Til baka

 


Language:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica