Gægist þú inn í Gagnagátt?

Gægist þú inn í Gagnagátt?

 

Ert þú í viðskiptum við Sjúkratryggingar Íslands (SÍ)?

Þá mun Gagnagátt þjónusta þig!

 

Gagnagátt er „mínar síður“ á www.sjukra.is fyrir rekstraraðila t.d. heilbrigðisstarfsmenn. Hún eykur skilvirkni og bætir þjónustu við rekstraraðila sem eiga í viðskiptum við SÍ. 

  • Inni á gáttinni geta þessir aðilar sótt greiðsluskjöl sín frá Sjúkratryggingum Íslands vegna viðskipta við stofnunina.

Á árinu 2011 er áætlað að heilbrigðisstarfsmenn geti:

  • flett upp réttindastöðu einstaklinga vegna heilbrigðisþjónustu
  • sent inn vottorð og umsóknir

  • séð hver staða er á afgreiðslu mála hjá SÍ

Skráðu þig strax í gáttina á www.sjukra.is!


Frekari upplýsingar:

Upplýsingasíða um Gagnagátt

Sendu póst á gatt@sjukra.is

Hringdu í síma 515-0007

 

 

Til baka

 


Language:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica