1. tbl. 2010

Fyrirsagnalisti

Lyfjaver ríður á vaðið með beintengingu réttindastöðu vegna lyfjaskírteina

Sjúkratryggingar Íslands hófu í októbermánuði miðlun réttindastöðu til apóteka. Lyfjaver reið á vaðið með þessa tengingu. Um er að ræða rauntímatengingu milli apóteks og SÍ þar sem svarað er fyrirspurn um m.a. tilvist lyfjaskírteinis vegna tilgreindra lyfja.

Lesa meira

Læknar senda rafrænt – við viljum meira!

Umsókn um lyfjaskírteini til Sjúkratrygginga Íslands var rafvædd á fyrri hluta árs. Rafrænum umsóknum hefur fjölgað mikið en betur má ef duga skal. Enn eru u.þ.b. 1100 umsóknir að berast SÍ á pappírsformi á mánuði.

Lesa meira

Greiðsluskjöl SÍ rafræn frá 1. janúar 2011

Frá og með 1. janúar 2011 verða greiðsluskjöl frá SÍ til veitenda heilbrigðisþjónustu birt rafrænt í Gagnagátt (mínar síður veitenda heilbrigðisþjónustu) á www.sjukra.is.

Lesa meira

Réttindagátt og Gagnagátt - rafræn samskipti við SÍ

SÍ eru nú að hefja í rauntíma rafræna miðlun um m.a. réttindastöðu sjúkratryggðra til veitenda heilbrigðisþjónustu. Um áramótin opnar á www.sjukra.isRéttindagátt (mínar síður einstaklinga) og Gagnagátt (mínar síður veitenda heilbrigðisþjónustu) verður endurskoðuð.

Lesa meira

 


Language:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica