Evrópska sjúkratryggingakortið

Ert þú á leið til Evrópu?

13.5.2015

Frá og með 15. maí verður umsókn um evrópska sjúkratryggingakortið aðgengileg á Réttindagátt einstaklinga.

Mundu að sækja tímanlega um Evrópska sjúkratryggingakortið hér. Þú færð kortið sent heim innan 10 daga.

Evrópska sjúkratryggingakortið staðfestir rétt ferðamanna og námsmanna til heilbrigðisþjónustu í EES löndum. 

Til baka

 


Language:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica