Fréttir

3.2.2017 : Ný gjaldskrá fyrir dagdvalarrými

Sjúkratryggingar hafa gefið út nýja gjaldskrá fyrir dagdvalarrými sem gildir frá 1. janúar 2017.

Heildarfjöldi dagdvalarrýma var 702 rými skv. gjaldskrá í upphafi árs 2016 en 728 í ársbyrjun 2017 sem er fjölgun um 26 rými.

 

 

Lesa meira

6.1.2017 : Nýtt greiðsluþátttökukerfi 1. maí 2017

Þann 2. júní 2016 var samþykkt á Alþingi breyting á lögum um sjúkratryggingar og á hún að taka gildi 1. febrúar n.k. Samkvæmt lögunum verður innleitt nýtt greiðsluþátttökukerfi fyrir heilbrigðisþjónustu þar sem heilbrigðisráðherra mun ákvarða hámarksgreiðslur sjúkratryggðra fyrir tiltekna heilbrigðisþjónustu.

Lesa meira

28.12.2016 : Endurgreiðsla sjúkratrygginga vegna tannlækninga aldraðra og öryrkja frá 1. janúar 2017

Endurgreiðsla sjúkratrygginga vegna tannlækninga aldraðra og öryrkja, sem ekki njóta tekjutryggingar, hækkar í 75% frá 1. janúar 2017

Lesa meira

28.12.2016 : Fjögurra og fimm ára börn falla undir samning um gjaldfrjálsar tannlækningar barna frá 1. janúar 2017

Þann 1.  janúar næstkomandi bætast fjögurra og fimm ára börn í hóp þeirra sem falla undir gjaldfrjálsar tannlækningar barna skv. samningi Sjúkratrygginga Íslands (SÍ) og tannlækna frá árinu 2013.  Samningurinn tekur þá til allra barna á aldrinum 3 – 17 ára.  

Lesa meira

 


Language:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica