Fréttir

19.7.2017 : Breytingar á fjölda skráðra á heilsugæslustöðvar í júní 2017

Ný heilsugæslustöð, Heilsugæslan Höfða, opnaði á höfðuborgarsvæðinu þann 1. júní sl.

Lesa meira
Bergþór Jónsson, framkvæmdastjóri Vínlandsleiðar ehf., og Steingrímur Ari Arason, forstjóri Sjúkratrygginga Íslands að lokinni undirritun húsaleigusamnings

19.7.2017 : Skrifað undir húsaleigusamning Vínlandsleið

Steingrímur Ari Arason, forstjóri Sjúkratrygginga Íslands (SÍ), og Bergþór Jónsson, framkvæmdastjóri Vínlandsleiðar ehf., skrifuðu undir húsaleigusamning í gær, 18. júlí, sem þýðir að öll starfsemi SÍ verður til húsa að Vínlandsleið 6-8, 14 og 16.

Lesa meira

19.7.2017 : Hnéspeglanir - umfang og kostnaður

Greiningardeild Sjúkratrygginga Íslands (SÍ) hefur tekið saman skýrslu um umfang og kostnað vegna hnéspeglana hjá sjálfstætt starfandi sérgreinalæknum á Íslandi. Sérfræðingar með samning við SÍ hafa verið 19 – 21 talsins sl. ár og allir staðsettir á höfuðborgarsvæðinu, nema einn sem starfar á læknastofu á Akureyri.

Lesa meira

6.7.2017 : Staðtölur fyrir árið 2016 eru komnar á heimasíðu SÍ

Hér er að finna tölulegar upplýsingar um sjúkratryggingar, slysatryggingar og sjúklingatryggingu. Skjölin eru á Excel formi sem að ætti að auðvelda þeim sem vilja vinna með gögnin.  Ársskýrsla 2016 er í vinnslu og verður sett á heimasíðuna að vinnslu lokinni.

Lesa meira

 


Language:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica