Fréttir

11.4.2017 : Tilvísanakerfi fyrir börn

Heilbrigðisráðherra hefur sett reglugerð sem kveður á um tilvísanakerfi fyrir börn.

Lesa meira

11.4.2017 : Gildistaka nýs greiðsluþátttökukerfis

Þann 1. maí næstkomandi tekur gildi nýtt greiðsluþátttökukerfi vegna heilbrigðiþjónustu. Markmiðið með því er að lækka útgjöld þeirra einstaklinga sem þurfa mikið á heilbrigðisþjónustu að halda og hafa greitt háar fjárhæðir fyrir þá þjónustu.

Lesa meira

31.3.2017 : Ristilspeglanir

Talsvert hefur verið fjallað um ristilspeglanir og skipulagða hópleit (skimun) fyrir ristilkrabbameini hérlendis og erlendis undanfarin misseri. Síðustu tvo áratugi hefur nýgengi ristils- og endaþarmskrabbameina aukist samhliða auknu aðgengi, betri greiningartækjum og síðast en ekki síst vitundarvakningu meðal almennings um sjúkdóminn. Úgjöld vegna ristilspeglana hafa hækkað og í meðfylgjandi greiningarskýrslu hafa Sjúkratryggingar Íslands (SÍ) tekið saman gögn frá árinu 2005 til ársins 2015. Hér er skýrslan í heild.

Lesa meira

23.3.2017 : Breytt fjármögnun heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu

Nýtt fjármögnunarkerfi heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu tók gildi um síðustu áramót. Samkvæmt því eiga allir sjúkratryggðir að vera skráðir á heilsugæslustöð eða hjá sjálfstætt starfandi heimilislækni. Heilsugæslustöðvar fá greitt fyrir hvern einstakling sem skráður er á stöðina og taka greiðslur m.a. mið af aldurssamsetningu og sjúkdómsbyrði. Einnig er sérstaklega greitt fyrir þætti sem stuðla að bættri þjónustu og auknum gæðum. Ef einstaklingur ákveður að færa sig á milli stöðva flyst fjármagn sem greitt er vegna hans yfir á nýja stöð. Stefnt er að því að taka síðar upp sama fjármögnunarkerfi fyrir landið allt.

Lesa meira

 


Language:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica