Gjaldskrá tannlækna

Tannlæknar ákveða sjálfir verð á meðferð á sinni stofu. Sjúkratryggingar Íslands gefa út eigin gjaldskrá sem stofnunin miðar sínar endurgreiðslur við. Ef gjaldskrá tannlæknis er hærri en gjaldskrá Sjúkratrygginga Íslands greiðir einstaklingur mismuninn þar á milli.

Samkvæmt tilmælum Samkeppnisstofnunar á gjaldskrá tannlækna að vera sýnileg til að auðvelda samanburð.

Til baka

 


Language:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica