Börn og ungmenni

Sjúkratryggingar Íslands (SÍ) greiða að fullu kostnað vegna tannlækninga fyrir börn sem falla undir samning SÍ og tannlæknafélags Íslands.  Þau börn sem samningurinn tekur ekki til eiga áfram rétt á greiðsluþátttöku vegna tannlæknakostnaðar í samræmi við endurgreiðslugjaldskrá SÍ (gjaldskrá SÍ)

Til baka

 


Language:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica