Réttindi milli landa

Mikilvægt er að kynna sér réttindi sín, hér á landi sem og erlendis, áður en hugað er að flutningi eða ferðalagi.

Sjúkratryggingar Íslands halda meðal annars utan um skráningu einstaklinga í tryggingaskrá, endurgreiða sjúkrakostnað samkvæmt lögum og reglugerðum og gefa út evrópskt sjúkratryggingakort.

Frekari upplýsingar er að finna hér á síðunni. Einnig er hægt að senda tölvupóst á netfangið:  international@sjukra.is .
 


Language:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica